Breytingar á veiðigjaldi gætu skilað tvöföldum tekjum í ríkissjóð

Fyrirhugaðar breytingar á veiðigjaldi gætu skilað allt að tvöfalt meiri tekjum í ríkissjóð að sögn ráðherra. Forstjóri útgerðarfyrirtækis segir málið aðför að landsbyggðinni, og illa unnið í þokkabót.

852
04:58

Vinsælt í flokknum Fréttir