Gabríel Ólafs í Norræna húsinu

Tónskáldið og píanóleikarinn Gabríel Ólafs flytur verk af nýlegri plötu sinni í sérstakri og persónulegri útsetningu fyrir flautu, hörpu og fiðlu. Gabríel hefði átt að vera á tónleikaferðalagi um Evrópu en því var aflýst eins og svo mörgu öðru. Verkin flytja Gabríel, Ragnheiður Ingunn, Kristínu Ýr og Katie Buckley. Blair Alexander gerði myndbandið sem var tekið upp í Norræna húsinu í mars 2020.

182
12:41

Næst í spilun: Tónlist

Vinsælt í flokknum Tónlist