First Try Fail Mondays - Elvar Heimisson (Elli Grill)

First Try Fail Mondays eru hjólabrettaþættir úr smiðju plötusnúðsins Adda Intro. Addi tekur hús á fremstu hjólabrettamönnum landsins og leggur fyrir þá þrautir sem þeir verða að klára. Að þessu sinni er það Elvar Heimisson, eða Elli Grill, sem spreytir sig. Jónatan Leví, Daði S. Haraldsson og Siggi Rósant koma einnig fram í þættinum. Þáttur Elvars er hluti af annarri þáttaröð First Try Fail Mondays en sú fyrsta, sem telur um 40 þætti, er nú komin út á DVD.

3445
07:50

Vinsælt í flokknum First Try Fail Mondays