Lærðu að gera Hollywoodkrullur fyrir jólin

Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir Helena Hólm hársnyrtimeistari og eigandi hárgreiðslustofu Helenu og Stubbalubba hvernig hægt er að setja Hollywoodkrullur í hár á mettíma þar sem hún notar sléttujárn, hárlakk og glansefni.

8761
02:00

Vinsælt í flokknum Lífið