Aron Einar: Einbeitum okkur að EM 2016
"Við lærum af þessu og verðum að taka þetta inn í næstu keppni og einbeita okkur að því. Taka það jákvæða úr þessu og sleppa því neikvæða,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson.
"Við lærum af þessu og verðum að taka þetta inn í næstu keppni og einbeita okkur að því. Taka það jákvæða úr þessu og sleppa því neikvæða,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson.