Ísland í dag - Farið yfir Skaupið árið 2022

Áramótaskaupið virðist hafa slegið í gegn hjá þjóðinni en það þótti bæði fyndið og beitt. Ísland í dag fór yfir Skaupið með leikurum, handritshöfundum og leikstjóra sem voru nokkuð stressaðar fyrir sýningu en eru kampakátar með árangurinn.

5651
07:49

Vinsælt í flokknum Ísland í dag