Leynd yfir þreifingum í borginni
Mikil leynd virðist ríkja yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík eftir að borgarstjóri sleit samstarfi meirihlutans fyrir helgi. Tvennum sögum fer af því hver nefndi slit fyrst, í dramatísku fundarhléi meirihlutans á borgarstjórnarfundi.