Hlín Eiríks um lífið í Leicester City

Ís­lenska lands­liðs­konan Hlín Eiríks­dóttir steig í raun inn í nýjan veru­leika er hún samdi við enska liðið Leicester City fyrr á árinu. Hún er enn að venjast þeim veru­leika en finnur fyrir mikilli trú í sinn garð frá þjálfurum liðsins.

103
03:50

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta