Stokkið í eldinn 13. júní 2024

Smári Tarfur og Birkir Fjalar stýra þungarokksþættinum Stokkið í eldinn öll fimmtudagskvöld á X-977. Í þætti kvöldsins er farið yfir sögulega endurkomu I Adapt, ó heil þér, heilaga Sátan gerð upp og farið í saumana á Ascension hátíðinni sem er á næsta leyti. Hávaði og brjálæði. Kraumandi kraftur. Dauði og djöfull. Allir sælir. Allir glaðir.

62
1:50:11

Vinsælt í flokknum Stokkið í eldinn