Stokkið í eldinn á X-977 fimmtudaginn 13. mars 2025

Úr þungarokki í klám???? Rokk í þyngra kantinum, bæði hérlent og erlent, er í hávegum haft í Stokkið í eldinn á X-977 þar sem Smári Tarfur og Birkir Fjalar færa rokkþyrstum landanum hávaða af ýmsum toga. Heitustu fregnir aldarinnar verða afhjúpaðar í þætti kvöldsins.

1
1:50:01

Vinsælt í flokknum Stokkið í eldinn