Ísland í dag - Átakanlegast að sjá ungu stúlkurnar
Barnaheill hafa hafið þróunarverkefni í Goma í austurhluta Kongó til að styðja við og vernda börn sem búa á götunni. Mörg börn hafa ekki í nein hús að vernda og búa á götunni í Goma. Rætt var við Kolbrúnu Pálsdóttur verkefnastjóra erlendra verkefna hjá Barnaheill um ástandið.