Gott að geta kvatt Val svona

Eftir frábært tímabil hjá Val, sem endaði með ævintýralegum hætti og Evróputitli, heldur handboltamaðurinn Tjörvi Týr Gíslason nú út í atvinnumennsku.

197
02:03

Vinsælt í flokknum Handbolti