Jakob Birgisson - Bakslag í gríninu og grínið í bakslaginu

Þórarinn ræðir við Jakob Birgisson um ýmis mál sem snýr að gríni og bransanum í kringum uppistandið. Fjallað er um hvort að grínistar eigi að skipta sér að stjórnmálum, forvirka meðvirkni, hvort að spuni sé skemmtilegur, veitt er hjónabandsráðgjöf, rætt um föðurlaus börn, þróun framtíðarinnar, heimsmálin og íslensk stjórnmál. Til þess að fá fullan aðgang að þessu hlaðvarpi má fara á www.pardus.is/einpaeling

71
27:39

Vinsælt í flokknum Ein pæling