#46 Íslensk "therapy" menning

Þórarinn ræðir sálfræðimeðferðir á samfélagsmiðlum og iðnaðinn í kringum þær. Afhverju eykst vanlíðan samhliðaa aukinni notkun geðlyfja og umræðu? Hvaða áhrif hafa síauknar áherslur á að opna sig um erfiðleika og geðkvilla á samfélagsmiðlum? Hér er þessum spurningum svarað.

33
47:22

Vinsælt í flokknum Ein pæling