Katxin Show - Verðvitund

Katxin (Katrín Ýr Rósudóttir) fjallar hér um rafíþróttir á sinn einstaka máta. Katxin fór í Elko til að athuga hversu góða verðvitund almenningur er með fyrir CS:GO útlitsbreytingum sem hafa engin áhrif á frammistöðu heldur eru bara til að fegra og lýta betur út. Ótrúlegt en satt þá gískuðu viðmælendur sjaldan á rétt verð. Katxin er á dagskrá á þriðjudagskvöldum í Vodafonedeildarútsendingum í allan vetur.

722
04:12

Vinsælt í flokknum Rafíþróttir