Hafa ekkert heyjað í sumar

Margir bændur á Vesturlandi hafa ekkert heyjað í sumar vegna vætunnar og það sér ekki fyrir endann á því. Bóndi í Skorradal man ekki eftir annarri eins tíð á löngum ferli. Veðurguðirnir þurfi að fara að gefa bændum grið því túnin séu tilbúin í slátt.

1200
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir