Sjáðu mörkin: Víkingur - Borac 2-0

Víkingur Reykjavík er 2-0 yfir í hálfleik í leik sínum gegn Borac Banja Luka í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Nikolaj Hansen og Karl Friðleifur skoruðu mörk Víkinga í fyrri hálfleik og mörk þeirra má sjá hér. Sigri Víkingar í dag eru þeir að taka stórt skref í átt að umspilssæti fyrir sextán liða úrslit keppninnar. Seinni hálfleikur fer að hefjast þegar þetta er skrifað.

3206
02:29

Vinsælt í flokknum Fótbolti