Flottasta útskorna graskerið valið

Verðlaun voru veitt fyrir skelfilegasta graskerið í verslun Krónunnar í Lindum í dag. Sigurvegarinn var Alexandra Rán Viðarsdóttir og hlaut hún 100 þúsund króna inneign í verslunum Krónunnar.

64
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir