Vill að ríkislögreglustjóri víki

Formaður Lögreglufélags Reykjavíkur vill að Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri stígi til hliðar á meðan Ríkisendurskoðun gerir heildarúttekt á embættinu. Starfsmenn embættisins upplifi ógnarstjórn. Yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra vill að öll lögregluembætti verði sameinuð undir einn hatt.

1862
02:49

Vinsælt í flokknum Fréttir