Tugir slasaðir eftir að skíðalyfta féll

Tugir eru slasaðir eftir að stólalyfta féll á skíðasvæðinu í Astún í Pýreneafjöllum á Spáni. Fimm þyrlur og tugir sjúkrabíla voru sendir á vettvang og var skíðasvæðinu lokað.

21
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir