Aron eftir sigurinn gegn Kúbu
Fyrirliðinn Aron Pálmarsson er mættur til leiks á HM og það af krafti, þó að hann spilaði aðeins korter í 40-19 sigrinum gegn Kúbverjum í kvöld.
Fyrirliðinn Aron Pálmarsson er mættur til leiks á HM og það af krafti, þó að hann spilaði aðeins korter í 40-19 sigrinum gegn Kúbverjum í kvöld.