Segir blessunina ekki hafa verið aðalatriði málsins

Á þessum degi fyrir tíu árum ávarpaði Geir H. Haarde þáverandi forsætisráðherra íslensku þjóðina í beinni útsendingu og bað Guð um að blessa Ísland. Sama dag samþykkti Alþingi neyðarlögin. Geir segir nú, áratug síðar, að það hafi komið sér á óvart hvað mikið hafi verið gert úr þessum þremur orðum, Guð blessi Ísland, enda hafi þau ekki verið aðalatriði málsins.

299
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir