Æði strákarnir mættu til Dóru Júlí í Þetta reddast
Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur. Æði strákarnir Patrekur Jaime, Binni Glee og Bassi Maraj mættu í heimsókn til hennar til að aðstoða við að baka jóla Lu-köku.