Sjö ára drengur veiktist lífshættulega eftir að hafa fengið Covid-19

Sjö ára íslenskur drengur veiktist lífshættulega nú í haust af bráðabólgu í tengslum við Covid-19. Hann var fullkomlega heilbrigður áður en hann fékk Covid-19 en er, eins og sakir standa, langveikt barn að sögn móður hans.

1694
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir