Vilja kynna íslendinga fyrir nýrri íþrótt

Íþrótt sem fer ört vaxandi í Bandaríkjunum hefur fengið góðar viðtökur hér á landi og hafa útsendarar hennar ferðast um til að boða fagnaðarerindið. Íþróttin er auðlærð og aðgengileg en æfingin skapar þó meistarann, líkt og fréttamaður okkar komst sjálfur að.

6741
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir