Loksins að koma jákvæðar fréttir úr Grindavík

Fengist hefur leyfi til þess að opna Húsatóftavöll við Grindavík og eru kylfingar byrjaðir að flykkjast þangað á nýjan leik. „Loksins einhverjar jákvæðar fréttir“ úr Grindavík segir framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur.

137
02:24

Vinsælt í flokknum Golf