Fjöldi kom saman til að votta drottningunni virðingu sína

Fjöldi kom saman til að votta drottningunni virðingu þegar líkkista hennar var færð í dómkirkju heilags Giles. Karl þriðji Bretakonungur leiddi líkfylgdinga.

3087
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir