Gríðarlegur verðmunur á leigumarkaði

Allt að fjörutíu prósent ódýrara er að leigja íbúðarhúsnæði af óhagnaðardrifnum leigufélögum en á almennum leigumarkaði. Þrátt fyrir fjölgun íbúða hafa biðlistar eftir þessum íbúðum lengst um fjórðung á milli ára.

31
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir