Ísland í dag - Salka býr í pínulitlu húsi alsæl!

Tónlistarkonan Salka Valsdóttir í Reykjavíkurdætrum býr í pínulitlu húsi með kærastanum og er alsæl. Húsið er friðað og eitt af örfáum steinbæjum í Reykjavík. Salka er einstaklega nægjusöm og hefur eins og svo margir af hennar kynslóð auga fyrir gömlum munum og það sést vel í þessu fallega húsi þar sem hún endurnýtir gamla hluti sem eiga sér sögu. Og naumhyggjan er í raun alls ráðandi þar sem ekkert er af húsgögnum eða hlutum eða fatnaði sem ekki er þörf fyrir. Vala Matt fór og heimsótti Sölku og skoðaði þetta skemmtilega pínulitla hús.

70006
12:14

Vinsælt í flokknum Ísland í dag