Sara Sif snýr aftur í úrslitaeinvígið eftir höfuðhögg
Valur og Fram eigast við í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi kvenna í handbolta á morgun, Sara Sif Helgadóttir markvörður Vals, var frá keppni um tíma vegna höfuðhöggs en stendur núna í markinu í úrslitaeinvíginu. Svava Kristín ræddi við Söru Sif.