Vonast til að ljúka þessum kafla á HM 2027

Alfreð Gíslason er í heldur sérstakri stöðu vegna klásúlu í nýjum samningi hans við þýska handknattleikssambandið. Hann vonast til að ljúka þessum kafla ferilsins með Þýskalandi á HM á heimavelli árið 2027.

517
02:14

Vinsælt í flokknum Handbolti