Ísland í dag - Lærði hjúkrunarfræði en vinnur sem stöðuvörður

Við hittum Þóru, 61 árs gamlan stöðuvörð sem hefur unnið sem slíkur í sextán ár. Hún er menntaður hjúkrunarfræðingur og starfaði lengi við fagið, en þyrsti hins vegar í útiveruna og hreyfinguna sem fylgir stöðuvörslu.

654
11:58

Vinsælt í flokknum Ísland í dag