Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2025 07:00 Harry Amass mun án efa fá fleiri mínútur á meðan þeir Jack Moorhouse og Godwill Kukonki gætu fengið sín fyrstu tækifæri. Jean Catuffe/Getty Images Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, hefur gefið út að ungir leikmenn félagsins gætu fengið tækifæri í ensku úrvalsdeildinni það sem eftir lifir leiktíðar þar sem öll einbeiting liðsins er á að fara með sigur af hólmi í Evrópudeildinni. Eftir frækinn sigur á Lyon í vikunni staðfesti Amorim að vegna þeirra meiðsla sem eru að hrjá fjöldann allan af leikmönnum aðalliðs félagsins myndu ungir og efnilegir leikmenn fá fleiri tækifæri. The Athletic hefur nú tekið saman hvaða leikmenn eru líklegastir til að fá mínútur í ensku úrvalsdeildinni á komandi vikum. Hinn 17 ára gamli Chido Obi-Martin mun að öllum líkindum deila mínútum með samlanda sínum Rasmus Höjlund í fremstu víglínu. Obi-Martin er ekki skráður í Evrópudeildarhóp liðsins og þar sem Danirnir tveir eru einu leikfæru framherjar liðsins sem stendur munu þeir eflaust spila slatta. Harry Amass mun eflaust fá fleiri tækifæri en þessi 18 ára gutti kom inn fyrir Patrick Dorgu í stöðu vinstri vængbakvarðar í leiknum gegn Lyon í vikunni. Hinn 19 ára gamli Jack Moorhouse er annar sem gæti fengið tækifæri á komandi vikum. Um er að ræða miðjumann með góða boltatækni. Godwill Kukonki er 17 ára varnarmaður sem gæti fengið sénsinn en ekki heillaði Luke Shaw í sínum fyrsta leik í langan tíma í miðri viku. Hinn 18 ára gamli Jaydan Kamason gæti leyst Diogo Dalot af en Portúgalinn hefur spilað flestar mínútur allra í liði Man United á leiktíðinni. Hann má ekki við að spila þreyttur þar sem það verður seint sagt að hann sé vel á verði varnarlega. Man United tekur á móti Úlfunum síðar í dag en gestirnir hafa unnið síðustu fjóra leiki sína í deildinni. Sigur lyftir Rauðu djöflunum upp í 13. sæti og yfir 40 stiga múrinn fræga sem sagður er vera sá stigafjöldi sem þarf til að halda sæti sínu í deildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Eftir frækinn sigur á Lyon í vikunni staðfesti Amorim að vegna þeirra meiðsla sem eru að hrjá fjöldann allan af leikmönnum aðalliðs félagsins myndu ungir og efnilegir leikmenn fá fleiri tækifæri. The Athletic hefur nú tekið saman hvaða leikmenn eru líklegastir til að fá mínútur í ensku úrvalsdeildinni á komandi vikum. Hinn 17 ára gamli Chido Obi-Martin mun að öllum líkindum deila mínútum með samlanda sínum Rasmus Höjlund í fremstu víglínu. Obi-Martin er ekki skráður í Evrópudeildarhóp liðsins og þar sem Danirnir tveir eru einu leikfæru framherjar liðsins sem stendur munu þeir eflaust spila slatta. Harry Amass mun eflaust fá fleiri tækifæri en þessi 18 ára gutti kom inn fyrir Patrick Dorgu í stöðu vinstri vængbakvarðar í leiknum gegn Lyon í vikunni. Hinn 19 ára gamli Jack Moorhouse er annar sem gæti fengið tækifæri á komandi vikum. Um er að ræða miðjumann með góða boltatækni. Godwill Kukonki er 17 ára varnarmaður sem gæti fengið sénsinn en ekki heillaði Luke Shaw í sínum fyrsta leik í langan tíma í miðri viku. Hinn 18 ára gamli Jaydan Kamason gæti leyst Diogo Dalot af en Portúgalinn hefur spilað flestar mínútur allra í liði Man United á leiktíðinni. Hann má ekki við að spila þreyttur þar sem það verður seint sagt að hann sé vel á verði varnarlega. Man United tekur á móti Úlfunum síðar í dag en gestirnir hafa unnið síðustu fjóra leiki sína í deildinni. Sigur lyftir Rauðu djöflunum upp í 13. sæti og yfir 40 stiga múrinn fræga sem sagður er vera sá stigafjöldi sem þarf til að halda sæti sínu í deildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira