Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. apríl 2025 22:57 Antoni Gaudí i Cornet er þekktastur fyrir að hafa teiknað hina víðfrægu Yfirbótakirkju heilögu fjölskyldunnar, eða Sagrada família eins og hún er betur þekkt. Vísir Páfagarður hefur gefið út að arkitektinn katalónski Antonio Gaudí sé kominn skrefi nær því að verða tekinn í tölu dýrðlinga. Í tilkynningu frá embætti páfans kemur fram að hann hafi á einum sínu fyrstu embættisverkum eftir að hafa legið lengi í alvarlegum veikindum viðurkennt „hetjulegar dyggðir“ Gaudí en hann hefur oft verið kallaður „arkitekt guðs.“ Þessi viðurkenning páfans er fyrsta skrefið af mörgum í átt til þess að vera tekinn í tölu dýrðlinga. Gaudí er þekktastur fyrir að vera maðurinn á bak við Yfirbótakirkju heilögu fjölskyldunnar í Barselóna, sem er yfirleitt kölluð Sagrada família. Hann stendur einnig að fleiri þekktum áfangastöðum ferðamanna í borginni svo sem safni tileinkuðu honum og fjöldanum öllum að frægustu mannvirkjum borgarinnar. Samkvæmt umfjöllun Guardian hafa dýrkendur hans barist fyrir því að hann verði tekinn í dýrðlingatölu í fleiri áratugi og bent á það að meistaraverk hans, draumkenndir turnar þess og hvernig ljósið leikur um það inn um gluggana, hafi snúið fólki til kaþólskrar trúar. „Það er ekkert sem stendur í vegi fyrir því,“ er haft eftir þáverandi formanni samtakanna um dýrðlingavæðingu Gaudí, José Manuel Almuzara, árið 2003. Hann sagði hreyfingu sem teldi allt að 80 þúsund kaþólikka biðja til hans. Yfirbótakirkju heilögu fjölskyldunnar hefur verið í byggingu síðan 1882. Öllum þessum árum síðar stendur hún enn ókláruð. Benedikt sextándi vígði kirkjuna árið 2010 og lofaði Gaudí. Hann sagði kirkjuna bera vott um snilligáfu Gaudí og kallaði hana „lofsöng til drottins úr steini.“ Páfagarður Spánn Arkitektúr Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Sjá meira
Í tilkynningu frá embætti páfans kemur fram að hann hafi á einum sínu fyrstu embættisverkum eftir að hafa legið lengi í alvarlegum veikindum viðurkennt „hetjulegar dyggðir“ Gaudí en hann hefur oft verið kallaður „arkitekt guðs.“ Þessi viðurkenning páfans er fyrsta skrefið af mörgum í átt til þess að vera tekinn í tölu dýrðlinga. Gaudí er þekktastur fyrir að vera maðurinn á bak við Yfirbótakirkju heilögu fjölskyldunnar í Barselóna, sem er yfirleitt kölluð Sagrada família. Hann stendur einnig að fleiri þekktum áfangastöðum ferðamanna í borginni svo sem safni tileinkuðu honum og fjöldanum öllum að frægustu mannvirkjum borgarinnar. Samkvæmt umfjöllun Guardian hafa dýrkendur hans barist fyrir því að hann verði tekinn í dýrðlingatölu í fleiri áratugi og bent á það að meistaraverk hans, draumkenndir turnar þess og hvernig ljósið leikur um það inn um gluggana, hafi snúið fólki til kaþólskrar trúar. „Það er ekkert sem stendur í vegi fyrir því,“ er haft eftir þáverandi formanni samtakanna um dýrðlingavæðingu Gaudí, José Manuel Almuzara, árið 2003. Hann sagði hreyfingu sem teldi allt að 80 þúsund kaþólikka biðja til hans. Yfirbótakirkju heilögu fjölskyldunnar hefur verið í byggingu síðan 1882. Öllum þessum árum síðar stendur hún enn ókláruð. Benedikt sextándi vígði kirkjuna árið 2010 og lofaði Gaudí. Hann sagði kirkjuna bera vott um snilligáfu Gaudí og kallaði hana „lofsöng til drottins úr steini.“
Páfagarður Spánn Arkitektúr Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Sjá meira