Alþjóðleg ráðstefna menntamálaráðherra á Íslandi á morgun Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. mars 2025 11:36 Tuttugu og fimm erlendir menntamálaráðherrar sækja alþjóðlega ráðstefnu á Íslandi á morgun. Vísir/Vilhelm Leiðtogafundur ISTP 2025 hefst á morgun mánudag og stendur til miðvikudags. Mennta- og barnamálaráðuneytið, Kennarasamband Íslands, OECD og Education International standa að fundinum, en 25 menntamálaráðherrar sækja fundinn ásamt kennaraforystu viðkomandi landa. Mennta- og barnamálaráðuneytið greinir frá þessu í tilkynningu. Þar segir að sendinefndir OECD og Education International (alþjóðlegu kennarasamtökunum) muni ræða málefni kennara og menntaumbætur ásamt menntamálaráðherrum og kennaraforystu landanna sem sækja fundinn. Um er að ræða stærsta alþjóðlega fund leiðtoga á sviði menntamála sem haldinn hefur verið á Íslandi. Í tilkynningunni segir eftirfarandi um fundinn: 25 menntamálaráðherrar sækja fundinn ásamt kennaraforystu viðkomandi landa 26 sendinefndir mæta á viðburðinn, þ.m.t. sendinefnd OECD og Education International Um 200 þátttakendur frá 24 ríkjum Leiðir saman æðstu valdhafa á sviði menntamála ásamt leiðtogum kennaraforystunnar frá löndum sem standa framarlega í menntamálum í viðræður um menntaumbætur Auk ráðherranna sækja nafntogaðir leiðtogar á sviði menntamála fundinn á borð við Dr. Mugwena Maluleke, forseta Education International, og Andreas Schleicher, yfirmanns menntamála hjá OECD – nánari upplýsingar undir Biographies Haldinn árlega frá 2011, nú í fyrsta sinn á Íslandi ISTP stendur fyrir International Summit on the Teaching Profession Vefur ISTP 2025, með nánari upplýsingum um dagskrá og viðfangsefnið Nýr menntamálaráðherra kynntur á eftir Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, sagði af sér ráðherraembætti síðastliðinn fimmtudag. Tveir ríkisráðsfundir verða haldnir á Bessastöðum í dag, klukkan 15 og sá síðari klukkan 15:15. Gera má ráð fyrir að á fyrri fundinum muni Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, veita Ásthildi Lóu lausn úr embætti. Jafnframt má gera ráð fyrir að á seinni fundinum verði nýr ráðherra skipaður. Greint hefur verið frá því að Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, verði nýr barna- og menntamálaráðherra. Hann vildi sjálfur ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað en sagðist vera á leiðinni á fund. Skóla- og menntamál Flokkur fólksins Grunnskólar Tengdar fréttir Ásthildur Lóa hefur sagt af sér: Ekki sama manneskja í dag og fyrir 36 árum Ásthildur Lóa Þórsdóttir, barnamálaráðherra og þingmaður Flokks fólksins hefur sagt af sér ráðherraembætti. Fyrr í kvöld var greint frá því að hún hefði átt í sambandi þegar hún var 22 ára með sextán ára pilti sem hún leiðbeindi í trúarsöfnuði. Þau eignuðust svo barn saman ári síðar. 20. mars 2025 18:43 Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sjá meira
Mennta- og barnamálaráðuneytið greinir frá þessu í tilkynningu. Þar segir að sendinefndir OECD og Education International (alþjóðlegu kennarasamtökunum) muni ræða málefni kennara og menntaumbætur ásamt menntamálaráðherrum og kennaraforystu landanna sem sækja fundinn. Um er að ræða stærsta alþjóðlega fund leiðtoga á sviði menntamála sem haldinn hefur verið á Íslandi. Í tilkynningunni segir eftirfarandi um fundinn: 25 menntamálaráðherrar sækja fundinn ásamt kennaraforystu viðkomandi landa 26 sendinefndir mæta á viðburðinn, þ.m.t. sendinefnd OECD og Education International Um 200 þátttakendur frá 24 ríkjum Leiðir saman æðstu valdhafa á sviði menntamála ásamt leiðtogum kennaraforystunnar frá löndum sem standa framarlega í menntamálum í viðræður um menntaumbætur Auk ráðherranna sækja nafntogaðir leiðtogar á sviði menntamála fundinn á borð við Dr. Mugwena Maluleke, forseta Education International, og Andreas Schleicher, yfirmanns menntamála hjá OECD – nánari upplýsingar undir Biographies Haldinn árlega frá 2011, nú í fyrsta sinn á Íslandi ISTP stendur fyrir International Summit on the Teaching Profession Vefur ISTP 2025, með nánari upplýsingum um dagskrá og viðfangsefnið Nýr menntamálaráðherra kynntur á eftir Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, sagði af sér ráðherraembætti síðastliðinn fimmtudag. Tveir ríkisráðsfundir verða haldnir á Bessastöðum í dag, klukkan 15 og sá síðari klukkan 15:15. Gera má ráð fyrir að á fyrri fundinum muni Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, veita Ásthildi Lóu lausn úr embætti. Jafnframt má gera ráð fyrir að á seinni fundinum verði nýr ráðherra skipaður. Greint hefur verið frá því að Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, verði nýr barna- og menntamálaráðherra. Hann vildi sjálfur ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað en sagðist vera á leiðinni á fund.
Skóla- og menntamál Flokkur fólksins Grunnskólar Tengdar fréttir Ásthildur Lóa hefur sagt af sér: Ekki sama manneskja í dag og fyrir 36 árum Ásthildur Lóa Þórsdóttir, barnamálaráðherra og þingmaður Flokks fólksins hefur sagt af sér ráðherraembætti. Fyrr í kvöld var greint frá því að hún hefði átt í sambandi þegar hún var 22 ára með sextán ára pilti sem hún leiðbeindi í trúarsöfnuði. Þau eignuðust svo barn saman ári síðar. 20. mars 2025 18:43 Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sjá meira
Ásthildur Lóa hefur sagt af sér: Ekki sama manneskja í dag og fyrir 36 árum Ásthildur Lóa Þórsdóttir, barnamálaráðherra og þingmaður Flokks fólksins hefur sagt af sér ráðherraembætti. Fyrr í kvöld var greint frá því að hún hefði átt í sambandi þegar hún var 22 ára með sextán ára pilti sem hún leiðbeindi í trúarsöfnuði. Þau eignuðust svo barn saman ári síðar. 20. mars 2025 18:43