Lífið

Svona er um­horfs hjá Höllu á Bessa­stöðum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Halla bauð Stöð 2 í heimsókn.
Halla bauð Stöð 2 í heimsókn. vísir/bjarni

Sindri Sindrason skellti sér í heimsókn til forseta Íslands í Heimsóknarþætti gærkvöldsins á Stöð 2.

Halla Tómasdóttir við sem sjöundi forseti lýðveldisins þann 1. ágúst síðastliðinn. Hún stóð uppi sem sigurvegari í forsetakosningum þann 1. júní síðasta sumar.

Hún býr því á Bessastöðum ásamt eiginmanni sínum Birnu Skúlasyni heilsukokki. Það má með sanni segja að Bessastaðir sé eitt fallegasta listgallerí landsins eins og sjá mátti í þættinum en hvert listaverkið á fætur öðru má sjá á veggjum hússins.

Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti.

Klippa: Innlit á Bessastaði





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.