Vildu Kane en félagið var ósammála Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2025 23:32 Skorar og skorar fyrir Bayern. Crystal Pix/Getty Images Benni McCarthy segir að þegar hann var hluti af þjálfarateymi Manchester United hafi Erik ten Hag viljað kaupa enska landsliðsframherjann Harry Kane en forráðamenn félagsins hafi séð hlutina öðruvísi. Á endanum keypti Bayern München framherjann á 95 milljónir evra meðan Man Utd keypti þá Rasmus Höjlund, Mason Mount og André Onana á 188 milljónir evra. Hinn 47 ára gamli McCarthy er unnendum enska boltans kunnugur eftir að hafa spilað með Blackburn Rovers og West Ham United frá 2006 til 2011. Þá lék hann fyrir félög á borð við Ajax, Celta Vigo og Porto á annars glæstum ferli ásamt því að skora 31 mark í 79 leikjum fyrir A-landslið Suður-Afríku. Frá 2022 til 2024 var McCarthy hluti af þjálfarateymi Ten Hag hjá Man United og hefur nú opinberað að Harry Kane hafi verið efstur á óskalista þjálfarateymisins sumarið 2023. Það var vitað að Kane væri að hugsa sér til hreyfings og Man United hafði farið alla leið í úrslit ensku bikarkeppninnar, náð Meistaradeildarsæti og unnið enska deildarbikarinn tímabilið á undan. McCarthy í leik með Blackburn á sínum tíma.Nordic Photos/Getty Images McCarthy segir hins vegar að forráðamenn félagsins hafi ekki verið tilbúnir að borga uppsett verð – í kringum 95 milljónir evra (tæplega 14 milljarða íslenskra króna) – fyrir framherja sem var yfir þrítugt. McCarthy sagði jafnframt að Randal Kolo Muani, sem er nú á láni hjá Juventus frá París Saint-Germain, og Victor Osimhen, sem er nú á láni hjá Galatasaray frá Napoli, hafi einnig verið á óskalistanum. Á endanum ákvað Man United þó að kaupa hinn unga Rasmus Höjlund frá Atalanta á Ítalíu. Danski framherjinn hefur ekki átt sjö dagana sæla vegna mikilla meiðsla og þá hafa mörkin – sem og færin - verið af skornum skammti. Kane hefur á sama tíma skorað 73 mörk í 75 leikjum fyrir Bayern. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Hinn 47 ára gamli McCarthy er unnendum enska boltans kunnugur eftir að hafa spilað með Blackburn Rovers og West Ham United frá 2006 til 2011. Þá lék hann fyrir félög á borð við Ajax, Celta Vigo og Porto á annars glæstum ferli ásamt því að skora 31 mark í 79 leikjum fyrir A-landslið Suður-Afríku. Frá 2022 til 2024 var McCarthy hluti af þjálfarateymi Ten Hag hjá Man United og hefur nú opinberað að Harry Kane hafi verið efstur á óskalista þjálfarateymisins sumarið 2023. Það var vitað að Kane væri að hugsa sér til hreyfings og Man United hafði farið alla leið í úrslit ensku bikarkeppninnar, náð Meistaradeildarsæti og unnið enska deildarbikarinn tímabilið á undan. McCarthy í leik með Blackburn á sínum tíma.Nordic Photos/Getty Images McCarthy segir hins vegar að forráðamenn félagsins hafi ekki verið tilbúnir að borga uppsett verð – í kringum 95 milljónir evra (tæplega 14 milljarða íslenskra króna) – fyrir framherja sem var yfir þrítugt. McCarthy sagði jafnframt að Randal Kolo Muani, sem er nú á láni hjá Juventus frá París Saint-Germain, og Victor Osimhen, sem er nú á láni hjá Galatasaray frá Napoli, hafi einnig verið á óskalistanum. Á endanum ákvað Man United þó að kaupa hinn unga Rasmus Höjlund frá Atalanta á Ítalíu. Danski framherjinn hefur ekki átt sjö dagana sæla vegna mikilla meiðsla og þá hafa mörkin – sem og færin - verið af skornum skammti. Kane hefur á sama tíma skorað 73 mörk í 75 leikjum fyrir Bayern.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira