Hvað gerir Aaron Rodgers? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2025 14:03 Aaron Rodgers labbar hér af velli eftir sinn síðasta leik með Jets. Með honum er Davante Adams en þeir hafa spilað saman í áraraðir. vísir/getty Einn besti leikstjórnandi sögunnar, Aaron Rodgers, er atvinnulaus og íhugar nú framtíðina. NY Jets staðfesti formlega í gær að félagið hefði ákveðið að segja skilið við hinn 41 árs gamla Rodgers. Tíðindi sem komu ekki mikið á óvart. Rodgers spilaði tvö tímabil fyrir Jets. Fyrra tímabilið fór reyndar í vaskinn þar sem hann sleit hásin á fjórða kerfi sínu í búningi Jets. Hann kom til baka en fann sig aldrei og liðið gat ekki neitt. Nú er spurningin hvað gerist næst? Ákveður Rodgers að halda áfram eða leggur hann skóna á hilluna? Ef hann ákveður að halda áfram eru ekki margir valmöguleikar í stöðunni. Aðeins fimm lið í deildinni vantar leikstjórnanda. Það eru Titans, Browns, Giants, Raiders og nú Jets. Öll þessu lið eiga valrétt í topp sjö í nýliðavalinu og það eru tveir frábærir leikstjórnendur í boði þar þetta árið. Þá mun möguleikunum fækka enn frekar. Hvað með Steelers? Pittsburgh Steelers gæti líka verið valmöguleiki en félagið hefur ekki enn ákveðið hvað liðið vill gera í sínum leikstjórnendamálum. Svo gæti hann reyndar fullkomnað að herma eftir Brett Favre með því að semja við Vikings. Rodgers tók við af Favre á sínum tíma og fór svo í Jets. Sama og Rodgers gerði. Favre endaði svo hjá Vikings og það gæti verið smá möguleiki. Vikings mun örugglega ekki halda Sam Darnold og þá er eftir nýliðinn JJ McCarthy sem spilaði ekkert í vetur vegna meiðsla. Forráðamönnum Vikings gæti litist vel á að Rodgers myndi kenna honum. NFL Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira
NY Jets staðfesti formlega í gær að félagið hefði ákveðið að segja skilið við hinn 41 árs gamla Rodgers. Tíðindi sem komu ekki mikið á óvart. Rodgers spilaði tvö tímabil fyrir Jets. Fyrra tímabilið fór reyndar í vaskinn þar sem hann sleit hásin á fjórða kerfi sínu í búningi Jets. Hann kom til baka en fann sig aldrei og liðið gat ekki neitt. Nú er spurningin hvað gerist næst? Ákveður Rodgers að halda áfram eða leggur hann skóna á hilluna? Ef hann ákveður að halda áfram eru ekki margir valmöguleikar í stöðunni. Aðeins fimm lið í deildinni vantar leikstjórnanda. Það eru Titans, Browns, Giants, Raiders og nú Jets. Öll þessu lið eiga valrétt í topp sjö í nýliðavalinu og það eru tveir frábærir leikstjórnendur í boði þar þetta árið. Þá mun möguleikunum fækka enn frekar. Hvað með Steelers? Pittsburgh Steelers gæti líka verið valmöguleiki en félagið hefur ekki enn ákveðið hvað liðið vill gera í sínum leikstjórnendamálum. Svo gæti hann reyndar fullkomnað að herma eftir Brett Favre með því að semja við Vikings. Rodgers tók við af Favre á sínum tíma og fór svo í Jets. Sama og Rodgers gerði. Favre endaði svo hjá Vikings og það gæti verið smá möguleiki. Vikings mun örugglega ekki halda Sam Darnold og þá er eftir nýliðinn JJ McCarthy sem spilaði ekkert í vetur vegna meiðsla. Forráðamönnum Vikings gæti litist vel á að Rodgers myndi kenna honum.
NFL Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira