Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 20. janúar 2025 07:24 Mikið hefur snjóað á Austfjörðum undanfarið og enn á að bæta í í dag. Landsbjörg Ekkert hefur frést af ofanflóðum á Austfjörðum í nótt þar sem er óvissustig vegna snjóflóðahættu og hættustig á Seyðisfirði og Neskaupsstað. Tómas Jóhannesson, sérfræðingur í ofanflóðahættumati segir að það komi þó ekki í ljós fyrr en í birtingu hvort flóð hafi einhversstaðar fallið á svæðinu. „Spáin hefur gengið eftir og það er heldur að draga úr úrkomunni núna. Samkvæmt spánni á að draga úr úrkomunni fram yfir hádegi og svo kemur annar hríðarbakki inn síðdegis. Þessu slotar ekki fyrr en síðla kvölds, eða í nótt,“ segir Tómas Jóhannesson, sem stóð vaktina á Veðurstofunni í nótt. Hann bætir við að þótt ekkert hafi frést af ofanflóðum í nótt eigi menn allt eins von á því því að einhver flóð hafi fallið á svæðinu. „Það sést bara þegar menn fara að svipast um.“ Sökum veðursins eru flestir vegir á Austfjörðum meira og minna ófærir nú í morgunsárið, þar á meðal Fjarðarheiðin. Varðskipið Freyja kom inn á Seyðisfjörð í gær til öryggis en á annað hundrað íbúar á Seyðisfirði og í Neskaupsstað þurftu að yfirgefa heimili sín í gær vegna snjóflóðahættu. Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Austurlandi sagði í samtali við fréttastofu í gærkvöldi að loknum fundi með Almannavörnum að ekkert ferðaveður verði í dag á svæðinu og því er fólk hvatt til þess að halda sig heima í dag. Veður Múlaþing Fjarðabyggð Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Tómas Jóhannesson, sérfræðingur í ofanflóðahættumati segir að það komi þó ekki í ljós fyrr en í birtingu hvort flóð hafi einhversstaðar fallið á svæðinu. „Spáin hefur gengið eftir og það er heldur að draga úr úrkomunni núna. Samkvæmt spánni á að draga úr úrkomunni fram yfir hádegi og svo kemur annar hríðarbakki inn síðdegis. Þessu slotar ekki fyrr en síðla kvölds, eða í nótt,“ segir Tómas Jóhannesson, sem stóð vaktina á Veðurstofunni í nótt. Hann bætir við að þótt ekkert hafi frést af ofanflóðum í nótt eigi menn allt eins von á því því að einhver flóð hafi fallið á svæðinu. „Það sést bara þegar menn fara að svipast um.“ Sökum veðursins eru flestir vegir á Austfjörðum meira og minna ófærir nú í morgunsárið, þar á meðal Fjarðarheiðin. Varðskipið Freyja kom inn á Seyðisfjörð í gær til öryggis en á annað hundrað íbúar á Seyðisfirði og í Neskaupsstað þurftu að yfirgefa heimili sín í gær vegna snjóflóðahættu. Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Austurlandi sagði í samtali við fréttastofu í gærkvöldi að loknum fundi með Almannavörnum að ekkert ferðaveður verði í dag á svæðinu og því er fólk hvatt til þess að halda sig heima í dag.
Veður Múlaþing Fjarðabyggð Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira