Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2025 09:32 Liz Cambage græðir mikið á OnlyFans reikningi sínum. Hún þénar þar miklu meira en þegar hún var einn besti miðherji heims. @elizcambage Liz Cambage var stjarna í WNBA körfuboltadeildinni í mörg ár en nú hefur hún skipt um starfsvettvang. Cambage er 206 sentimetra miðherji sem var valin í WNBA í nýliðavalinu 2011. Stór og öflugur leikmaður með stóran persónuleika. Á besta tímabili sínu í deildinni þá var hún að skora 23,0 stig að meðaltali í leik. Hún komst fjórum sinnum í stjörnulið deildarinnar. Alls spilaði hún 167 leiki í WNBA og var með 15,8 stig og 7,5 fráköst að meðaltali í þeim. Cambage spilaði einnig lengi með ástralska landsliðinu og vann með því bæði bronsverðlaun á Ólympíuleikunum (2012 í London) og silfurverðlaun á heimsmeistaramóti (2018 á Spáni). Cambage spilaði síðast í WNBA árið 2022 en hefur flakkað um heiminn síðustu ár sín í boltanum. Hún hafði líka verið dugleg að koma sér í vandræði með vanhugsuðum yfirlýsingum og var sökum um rasisma gagnvart mótherjum sínum í nígeríska landsliðinu. Nú eru körfuboltaskórnir komnir upp á hillu í bili að minnsta kosti. Hún blómstrar í staðinn fyrir framan aðdáendur sína á OnlyFans. Cambage sagðist hafa farið á OnlyFans, ekki bara til að græða peningl heldur til að sýna aðra hlið á sér. Hún hefur alltaf notið sín sem fyrirsæta og það kemur sér vel á nýjum vettvangi. „Körfuboltinn var bara hluti af mér en ekki ég öll,“ sagði Cambage í viðtali við Tribune. „Ég er ekki búin að loka neinum dyrum en eins og staðan er núna þá einbeiti ég mér að því að byggja upp eitthvað nýtt,“ sagði Cambage. Hún fékk mest 221 þúsund dollara í laun á einu tímabili á körfuboltaferlinum. Í dag er hún að afla um eina og hálfa milljón dollara á ári gegnum OnlyFans en það eru um 212 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by News • Memes • Funny videos • Fails (@iamskamalblog) WNBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Cambage er 206 sentimetra miðherji sem var valin í WNBA í nýliðavalinu 2011. Stór og öflugur leikmaður með stóran persónuleika. Á besta tímabili sínu í deildinni þá var hún að skora 23,0 stig að meðaltali í leik. Hún komst fjórum sinnum í stjörnulið deildarinnar. Alls spilaði hún 167 leiki í WNBA og var með 15,8 stig og 7,5 fráköst að meðaltali í þeim. Cambage spilaði einnig lengi með ástralska landsliðinu og vann með því bæði bronsverðlaun á Ólympíuleikunum (2012 í London) og silfurverðlaun á heimsmeistaramóti (2018 á Spáni). Cambage spilaði síðast í WNBA árið 2022 en hefur flakkað um heiminn síðustu ár sín í boltanum. Hún hafði líka verið dugleg að koma sér í vandræði með vanhugsuðum yfirlýsingum og var sökum um rasisma gagnvart mótherjum sínum í nígeríska landsliðinu. Nú eru körfuboltaskórnir komnir upp á hillu í bili að minnsta kosti. Hún blómstrar í staðinn fyrir framan aðdáendur sína á OnlyFans. Cambage sagðist hafa farið á OnlyFans, ekki bara til að græða peningl heldur til að sýna aðra hlið á sér. Hún hefur alltaf notið sín sem fyrirsæta og það kemur sér vel á nýjum vettvangi. „Körfuboltinn var bara hluti af mér en ekki ég öll,“ sagði Cambage í viðtali við Tribune. „Ég er ekki búin að loka neinum dyrum en eins og staðan er núna þá einbeiti ég mér að því að byggja upp eitthvað nýtt,“ sagði Cambage. Hún fékk mest 221 þúsund dollara í laun á einu tímabili á körfuboltaferlinum. Í dag er hún að afla um eina og hálfa milljón dollara á ári gegnum OnlyFans en það eru um 212 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by News • Memes • Funny videos • Fails (@iamskamalblog)
WNBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira