Innherji

Fram­taks­sjóður Stefnis kaupir meiri­hluta hluta­fjár í Inter­net á Ís­landi

Hörður Ægisson skrifar
Jens Pétur Jensson, framkvæmdastjóri Internets á Íslandi (ISNIC), en hann var fyrir söluna stærsti einstaki hluthafinn með ríflega 30 prósenta hlut.
Jens Pétur Jensson, framkvæmdastjóri Internets á Íslandi (ISNIC), en hann var fyrir söluna stærsti einstaki hluthafinn með ríflega 30 prósenta hlut.

Framtakssjóðurinn SÍV IV í rekstri Stefnis hefur náð samkomulagi við hluthafa Internets á Íslandi (ISNIC), sem sér um rekstur .is lénakerfisins, um kaup á meirihluta hlutafjár í félaginu. Stærsti einstaki hluthafinn fór með þrjátíu prósenta eignarhlut fyrir viðskiptin en félagið skilaði yfir tvö hundruð milljóna rekstrarhagnaði á árinu 2023.


Tengdar fréttir

Fram­taks­sjóður Stefnis fjár­festir í Örnu og eignast kjöl­festu­hlut

Framtakssjóðurinn SÍA IV í rekstri Stefnis hefur ákveðið að leggja mjólkurvinnslunni Örnu til nýtt hlutafé og jafnframt kaupa eignarhluti af tilteknum hluthöfum félagsins. Fjárfesting sjóðsins á að tryggja uppbyggingu og vöxt Örn en fyrirtækið, sem var með fremur lítil eigið fé um síðustu áramót, velti nærri tveimur milljörðum króna á liðnu ári.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×