Innherji

Skýra þarf betur hvernig til­boðs­bók fyrir stærri fjár­festa styður við verð­myndun

Hörður Ægisson skrifar
Greinendur telja flestir að slandsbanki sé nokkuð undirverðlagður á markaði um þessar mundir.
Greinendur telja flestir að slandsbanki sé nokkuð undirverðlagður á markaði um þessar mundir. Vísir/Vilhelm

Sú ákvörðun um að bæta við sérstakri tilboðsbók C í fyrirhuguðu hlutafjárútboði á eftirstandandi hlut ríkissjóðs í Íslandsbanka, ætluð stórum innlendum og erlendum fagfjárfestum, þarf að skýra betur með tilliti til framkvæmdar og tilgangs, að mati Kauphallarinnar, meðal annars hvernig hún að eigi að hjálpa til við verðmyndun í útboðinu. Stjórnvöld telja að fyrsti mögulegi gluggi til að halda áfram með söluferlið verði fyrri hluta maímánaðar.


Tengdar fréttir

Arðgreiðslur frá stórum ríkis­félögum um tíu milljörðum yfir áætlun fjár­laga

Hlutdeild ríkissjóðs í boðuðum arðgreiðslum stærstu ríkisfyrirtækjanna, einkum Landsbankans og Landsvirkjunar, verður nærri tíu milljörðum króna meiri á þessu ári heldur en hafði verið áætlað í fjárlögum sem voru samþykkt í nóvember í fyrra. Arðgreiðslurnar minnka hins vegar lítillega að umfangi á milli ára en þar munar mestu um minni hagnað hjá Landsvirkjun eftir að hafa skilað metafkomu á árinu 2023.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×