Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Eiður Þór Árnason skrifar 5. janúar 2025 08:37 Tónlistarmaðurinn Romeo Santos og Miriam Cruz á sviðinu í Dómeníska lýðveldinu. Getty/X Kona sem kyssti tónlistarmanninn Romeo Santos á tónleikum með bandarísku hljómsveitinni Aventura í Dómeníska lýðveldinu segir að atvikið hafi bundið enda á hjónaband sitt. Þrátt fyrir það sé hún „ánægð með að hafa gert langþráðan draum að veruleika“ enda ímyndað sér þetta augnablik í fleiri ár. Myndbönd af atvikinu sýna hvernig aðdáandinn Miriam Cruz stökk upp á tónleikasviðið og heilsaði öllum meðlimum hljómsveitarinnar áður en hún kyssti söngvarann Romeo Santos og uppskar lófaklapp áhorfenda. Sat hún svo áfram með sveitinni uppi á sviði á meðan hún tók með þeim lagið. Í kjölfarið skrifaði Cruz á samfélagsmiðla: „Ég verð að viðurkenna að þetta afrek kostaði mig mjög mikið: Endalok tíu ára hjónabandsins míns.“ Færslunni var síðar eytt en tónlistarmiðillinn Consequence greinir frá. Lengi dáðst að Santos Cruz lýsti því að hún hafi gleymt sér í augnablikinu án þess að íhuga hvaða áhrif þetta kunni að hafa á fjölskyldu sína. Hún upplifi nú djúpa sorg en virði ákvörðun fyrrverandi eiginmanns síns. Hún fór einnig fögrum orðum um tónlistarmanninn Santos. „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að dást að listamanninum heldur líka um að meta þá frábæru manneskju sem hann er. Ég hef fylgst með honum og dáðst að honum lengi.“ Myndskeið af atvikinu fóru í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum. 🔥🚨DEVELOPING: This Husband is going viral on the internet for leaving his Wife after 10 years of marriage for how she carried herself on stage at the Aventura Concert with Grammy award winning singer Romeo Santos. pic.twitter.com/grTCvBkFgG— Dom Lucre | Breaker of Narratives (@dom_lucre) December 30, 2024 Pareja de la mujer que besó a Romeo Santos le pide el divorcio luego de 10 años de casados. Definitivamente el mundo esta lleno de hombres inseguros.¿Como vas a dejar tremendo mujerón por un beso?#RomeoSantos #Aventura #Beso pic.twitter.com/WWSo5gTDLq— 🅺🅻🅴🅸 𝕏 (@KleiverArcaya) December 30, 2024 Dóminíska lýðveldið Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Sjá meira
Þrátt fyrir það sé hún „ánægð með að hafa gert langþráðan draum að veruleika“ enda ímyndað sér þetta augnablik í fleiri ár. Myndbönd af atvikinu sýna hvernig aðdáandinn Miriam Cruz stökk upp á tónleikasviðið og heilsaði öllum meðlimum hljómsveitarinnar áður en hún kyssti söngvarann Romeo Santos og uppskar lófaklapp áhorfenda. Sat hún svo áfram með sveitinni uppi á sviði á meðan hún tók með þeim lagið. Í kjölfarið skrifaði Cruz á samfélagsmiðla: „Ég verð að viðurkenna að þetta afrek kostaði mig mjög mikið: Endalok tíu ára hjónabandsins míns.“ Færslunni var síðar eytt en tónlistarmiðillinn Consequence greinir frá. Lengi dáðst að Santos Cruz lýsti því að hún hafi gleymt sér í augnablikinu án þess að íhuga hvaða áhrif þetta kunni að hafa á fjölskyldu sína. Hún upplifi nú djúpa sorg en virði ákvörðun fyrrverandi eiginmanns síns. Hún fór einnig fögrum orðum um tónlistarmanninn Santos. „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að dást að listamanninum heldur líka um að meta þá frábæru manneskju sem hann er. Ég hef fylgst með honum og dáðst að honum lengi.“ Myndskeið af atvikinu fóru í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum. 🔥🚨DEVELOPING: This Husband is going viral on the internet for leaving his Wife after 10 years of marriage for how she carried herself on stage at the Aventura Concert with Grammy award winning singer Romeo Santos. pic.twitter.com/grTCvBkFgG— Dom Lucre | Breaker of Narratives (@dom_lucre) December 30, 2024 Pareja de la mujer que besó a Romeo Santos le pide el divorcio luego de 10 años de casados. Definitivamente el mundo esta lleno de hombres inseguros.¿Como vas a dejar tremendo mujerón por un beso?#RomeoSantos #Aventura #Beso pic.twitter.com/WWSo5gTDLq— 🅺🅻🅴🅸 𝕏 (@KleiverArcaya) December 30, 2024
Dóminíska lýðveldið Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“