Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 2. janúar 2025 12:32 Ingleif er aðstoðarmaður Þorgerður Katrínar. Hún hefur starfað sem blaðamaður, gefið út bók, lög og framleitt sjónvarpsþætti á borð við LXS-þættina um Sunnevu Einarsdóttur og glamúrvinkonur hennar. Aðsend Ingileif Friðriksdóttir verður aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Hún tók við starfinu af eiginkonu sinni í kosningabaráttunni. Ingileif var aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í kosningbaráttunni og halda þær samstarfi sínu áfram í utanríkisráðuneytinu. Hún segir starfið sem framundan er leggjast vel í sig. „Stór verkefni framundan og staðan á alþjóðavettavangi mjög flókin en ég hlakka til að takast á þessu með Þorgerði,“ segir Ingileif. María Rut, eiginkona Ingileifar, er nýkjörinn þingmaður Viðreisnar og fyrrum aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar. „Ég hef verið á hliðarlínunni með þeim í sjö ár. Við höfum alltaf rætt pólitíkina mikið heima og við höfum kallað það aðstoðarmann aðstoðarmanns,“ segir Ingileif. „Pólitíkin verður auðvitað mjög mikið rædd áfram á heimilinu þar sem María er orðin þingmaður.“ Ingileif kíkti við í ráðuneytið á milli jóla og nýars en hefur störf af fullum krafti á morgun en þá mun ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur halda vinnufund á Þingvöllum. Ingileif starfaði áður sem framleiðandi, til að mynda í þáttaröðunum LXS. Þá gaf hún út bókina Ljósbrot fyrr á þessu ári. Þegar hefur komið fram að Stefanía Sigurðardóttir verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar og Jón Steindór verði aðstoðarmaður Daða Más. Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Tengdar fréttir Jón Steindór aðstoðar Daða Má Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Daða Más Kristóferssonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. Jón Steindór tók til starfa í dag. 30. desember 2024 15:09 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira
Ingileif var aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í kosningbaráttunni og halda þær samstarfi sínu áfram í utanríkisráðuneytinu. Hún segir starfið sem framundan er leggjast vel í sig. „Stór verkefni framundan og staðan á alþjóðavettavangi mjög flókin en ég hlakka til að takast á þessu með Þorgerði,“ segir Ingileif. María Rut, eiginkona Ingileifar, er nýkjörinn þingmaður Viðreisnar og fyrrum aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar. „Ég hef verið á hliðarlínunni með þeim í sjö ár. Við höfum alltaf rætt pólitíkina mikið heima og við höfum kallað það aðstoðarmann aðstoðarmanns,“ segir Ingileif. „Pólitíkin verður auðvitað mjög mikið rædd áfram á heimilinu þar sem María er orðin þingmaður.“ Ingileif kíkti við í ráðuneytið á milli jóla og nýars en hefur störf af fullum krafti á morgun en þá mun ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur halda vinnufund á Þingvöllum. Ingileif starfaði áður sem framleiðandi, til að mynda í þáttaröðunum LXS. Þá gaf hún út bókina Ljósbrot fyrr á þessu ári. Þegar hefur komið fram að Stefanía Sigurðardóttir verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar og Jón Steindór verði aðstoðarmaður Daða Más.
Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Tengdar fréttir Jón Steindór aðstoðar Daða Má Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Daða Más Kristóferssonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. Jón Steindór tók til starfa í dag. 30. desember 2024 15:09 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira
Jón Steindór aðstoðar Daða Má Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Daða Más Kristóferssonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. Jón Steindór tók til starfa í dag. 30. desember 2024 15:09