Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. janúar 2025 16:21 Hér má sjá dans Laufeyjar Línar í tónlistarmyndbandinu við Bewitched sem nú er kominn í Fortnite. Youtube Fortnite-spilurum gefst nú tækifæri til að kaupa dansspor Laufeyjar Línar og dansa eins og tónlistarkonan í tölvuleiknum. Rúv greindi fyrst frá. Fortnite er einn vinsælast tölvuleikur heims og eru skráðir spilarar leiksins rúmlega 650 milljónir og spila um 80 milljón manns leikinn mánaðarlega. Leikurinn kom fyrst út 2017 og hefur verið gríðarlega vinsæll síðan þá. Stór hluti af stöðugum vinsældum leiksins eru tíðar uppfærslar og viðbætur í formi ólíkra gerva sem leikmenn geta klætt sig í og dansspora sem þeir geta keypt. Laufey bætist nú við í hóp ýmissa heimsþekktra tónlistarmanna og leikara á borð við Snoop Sogg, Pharrell, Psy (sem gerði Gangnam Style) og Jim Carrey sem eiga dansspor í leiknum. Hún er þó ekki orðin svo fræg að Fortnite-spilarar geti brugðið sér í gervi hennar, líkt og þeir geta gert í tilfellum Harry Kane, LeBron James, Ariönu Grande og Dwayne Johnson. Prance on ‘em with the Starting Prance Emote: https://t.co/Jwjij05EPv🎶: @Laufey pic.twitter.com/rkThjHBEJV— Fortnite (@FortniteGame) January 1, 2025 Laufey deildi tilkynningu Fortnite á síðu sinni á X í gærnótt þegar tilkynnt var að hægt yrði að kaupa danspor hennar. Hér að ofan má sjá danssporið í tölvuleiknum en það birtist upprunalega í tónlistarmyndbandi við lagið From the Start sem er á plötunni Bewitched. Lagið (og tónlistarmyndbandið) er hennar langvinsælasta verk og hafa rúmlega 575 milljónir hlustað á það á Spotify og rúmar 45 milljónir horft á myndbandið á Youtube. Hér má sjá það. Bandaríkin Tónlist Leikjavísir Laufey Lín Dans Tengdar fréttir Nicki Minaj og Snoop Dogg mögulegar drápsvélar í skotleik Rappararnir Snoop Dogg og Nicki Minaj bætast við sem karakterar í nýjustu seríu tölvuleikjanna Call of Duty: Modern Warfare II og Call of Duty: Warzone 2. 28. júlí 2023 09:35 Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Eigum að sitja saman á kvöldin en ekki í sitthvoru horninu Sjá meira
Rúv greindi fyrst frá. Fortnite er einn vinsælast tölvuleikur heims og eru skráðir spilarar leiksins rúmlega 650 milljónir og spila um 80 milljón manns leikinn mánaðarlega. Leikurinn kom fyrst út 2017 og hefur verið gríðarlega vinsæll síðan þá. Stór hluti af stöðugum vinsældum leiksins eru tíðar uppfærslar og viðbætur í formi ólíkra gerva sem leikmenn geta klætt sig í og dansspora sem þeir geta keypt. Laufey bætist nú við í hóp ýmissa heimsþekktra tónlistarmanna og leikara á borð við Snoop Sogg, Pharrell, Psy (sem gerði Gangnam Style) og Jim Carrey sem eiga dansspor í leiknum. Hún er þó ekki orðin svo fræg að Fortnite-spilarar geti brugðið sér í gervi hennar, líkt og þeir geta gert í tilfellum Harry Kane, LeBron James, Ariönu Grande og Dwayne Johnson. Prance on ‘em with the Starting Prance Emote: https://t.co/Jwjij05EPv🎶: @Laufey pic.twitter.com/rkThjHBEJV— Fortnite (@FortniteGame) January 1, 2025 Laufey deildi tilkynningu Fortnite á síðu sinni á X í gærnótt þegar tilkynnt var að hægt yrði að kaupa danspor hennar. Hér að ofan má sjá danssporið í tölvuleiknum en það birtist upprunalega í tónlistarmyndbandi við lagið From the Start sem er á plötunni Bewitched. Lagið (og tónlistarmyndbandið) er hennar langvinsælasta verk og hafa rúmlega 575 milljónir hlustað á það á Spotify og rúmar 45 milljónir horft á myndbandið á Youtube. Hér má sjá það.
Bandaríkin Tónlist Leikjavísir Laufey Lín Dans Tengdar fréttir Nicki Minaj og Snoop Dogg mögulegar drápsvélar í skotleik Rappararnir Snoop Dogg og Nicki Minaj bætast við sem karakterar í nýjustu seríu tölvuleikjanna Call of Duty: Modern Warfare II og Call of Duty: Warzone 2. 28. júlí 2023 09:35 Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Eigum að sitja saman á kvöldin en ekki í sitthvoru horninu Sjá meira
Nicki Minaj og Snoop Dogg mögulegar drápsvélar í skotleik Rappararnir Snoop Dogg og Nicki Minaj bætast við sem karakterar í nýjustu seríu tölvuleikjanna Call of Duty: Modern Warfare II og Call of Duty: Warzone 2. 28. júlí 2023 09:35