Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. desember 2024 13:27 Bjarni Benediktsson og Kristrún Frostadóttir verða á sínum stað í Kryddsíldinni þó hlutverk þeirra á þinginu hafi breyst á árinu sem er að líða. Vísir/Hulda Margrét Kryddsíld Stöðvar 2 verður á sínum stað á gamlársdag þar sem formenn stjórnmálaflokkanna sem sæti eiga á Alþingi mæta og gera upp árið sem senn er á enda. Kryddsíld verður í opinni dagskrá og beinni útsendingu klukkan 14 þann 31. desember. Það hefur sýnt sig í gegnum árin að áhorfendur hafa sterkar skoðanir á því hvað er nauðsynlegt að ræða á þessum tímamótum. Í ár gefum við landsmönnum tækifæri til að koma þeirri skoðun sinni á framfæri í aðdraganda þáttarins. Kryddsíldina frá því í fyrra má sjá hér að neðan. Gestir þáttarins verða formenn þeirra sex stjórnmálaflokka sem nú sitja á Alþingi, þeirra þriggja sem mynda ríkisstjórn og svo þeirra þriggja sem sitja í stjórnarandstöðu, þau Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Inga Sæland, Bjarni Benediktsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Sigurður Ingi Jóhannsson. Hvað þarf að ræða sem tengist árinu sem er að líða? Viðburðaríku ári þar sem nýr forseti Íslands var kjörinn, ríkisstjórnin sprakk, Trump sneri aftur og stríðsátök jukust víða um heim? Að hverju þarf að spyrja leiðtogana? Hverju má ekki gleyma? Sendu þínar hugleiðingar á netfangið ritstjorn(hja)visir.is og láttu okkur vita. Við viljum vita hvað þér finnst. Kryddsíld verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 14 á gamlársdag. Kryddsíld Áramót Tengdar fréttir Brot af því besta úr Kryddsíldinni: „Þú ert sjálfur dóni, Davíð“ Kryddsíld verður á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 14:00 á gamlársdag, líkt og síðustu 33 ár. Hægt verður að kaupa stakan þátt fyrir þá sem ekki eru áskrifendur Stöðvar 2. 30. desember 2023 07:01 Segir álfa hjálpa í baráttunni við fátækt Inga Sæland segir álfana hjálpa sér í baráttunni við fátækt en að álfamálin séu þó ekki á dagskrá Flokks fólksins. Þetta sagði hún í Kryddsíld Stöðvar 2. 1. janúar 2024 07:34 „Andstæðingar mínir eru örugglega að vona að ég hætti“ Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vera að íhuga að hætta í stjórnmálum. 1. janúar 2024 10:01 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Kryddsíld verður í opinni dagskrá og beinni útsendingu klukkan 14 þann 31. desember. Það hefur sýnt sig í gegnum árin að áhorfendur hafa sterkar skoðanir á því hvað er nauðsynlegt að ræða á þessum tímamótum. Í ár gefum við landsmönnum tækifæri til að koma þeirri skoðun sinni á framfæri í aðdraganda þáttarins. Kryddsíldina frá því í fyrra má sjá hér að neðan. Gestir þáttarins verða formenn þeirra sex stjórnmálaflokka sem nú sitja á Alþingi, þeirra þriggja sem mynda ríkisstjórn og svo þeirra þriggja sem sitja í stjórnarandstöðu, þau Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Inga Sæland, Bjarni Benediktsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Sigurður Ingi Jóhannsson. Hvað þarf að ræða sem tengist árinu sem er að líða? Viðburðaríku ári þar sem nýr forseti Íslands var kjörinn, ríkisstjórnin sprakk, Trump sneri aftur og stríðsátök jukust víða um heim? Að hverju þarf að spyrja leiðtogana? Hverju má ekki gleyma? Sendu þínar hugleiðingar á netfangið ritstjorn(hja)visir.is og láttu okkur vita. Við viljum vita hvað þér finnst. Kryddsíld verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 14 á gamlársdag.
Kryddsíld Áramót Tengdar fréttir Brot af því besta úr Kryddsíldinni: „Þú ert sjálfur dóni, Davíð“ Kryddsíld verður á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 14:00 á gamlársdag, líkt og síðustu 33 ár. Hægt verður að kaupa stakan þátt fyrir þá sem ekki eru áskrifendur Stöðvar 2. 30. desember 2023 07:01 Segir álfa hjálpa í baráttunni við fátækt Inga Sæland segir álfana hjálpa sér í baráttunni við fátækt en að álfamálin séu þó ekki á dagskrá Flokks fólksins. Þetta sagði hún í Kryddsíld Stöðvar 2. 1. janúar 2024 07:34 „Andstæðingar mínir eru örugglega að vona að ég hætti“ Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vera að íhuga að hætta í stjórnmálum. 1. janúar 2024 10:01 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Brot af því besta úr Kryddsíldinni: „Þú ert sjálfur dóni, Davíð“ Kryddsíld verður á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 14:00 á gamlársdag, líkt og síðustu 33 ár. Hægt verður að kaupa stakan þátt fyrir þá sem ekki eru áskrifendur Stöðvar 2. 30. desember 2023 07:01
Segir álfa hjálpa í baráttunni við fátækt Inga Sæland segir álfana hjálpa sér í baráttunni við fátækt en að álfamálin séu þó ekki á dagskrá Flokks fólksins. Þetta sagði hún í Kryddsíld Stöðvar 2. 1. janúar 2024 07:34
„Andstæðingar mínir eru örugglega að vona að ég hætti“ Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vera að íhuga að hætta í stjórnmálum. 1. janúar 2024 10:01