Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2024 14:18 Jones fagnar marki sínu í gær. Liverpool FC/Liverpool FC via Getty Images Curtis Jones, miðjumaður Liverpool, lék í gær sinn hundraðasta leik fyrir félagið og hélt upp það með marki í 3-1 sigri á Leicester. Jones hafði þó ekki hugmynd um áfangann fyrr en hans gamli stjóri benti honum á það. Jones byrjaði á miðju Liverpool í gær þar sem Dominik Szoboszlai fékk hvíld. Hann nýtti tækifærið með því að skora annað mark Liverpool snemma í síðari hálfleik til að veita liðinu 2-1 forystu. Leikurinn var sá hundraðasti sem þessi 23 ára leikmaður spilar fyrir Liverpool. Það er staðreynd sem hann var ekki meðvitaður um, þar til hann fékk skilaboð frá Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóra Liverpool. „Ég fór í símann eftir leik og sá þessi hefðbundnu skilaboð frá fjölskyldunni. Svo sá ég skilaboð frá Klopp: „Til hamingju með hundraðasta leikinn,“ segir Jones og bætir við: „Ég hugsaði: Um hvað er hann að tala? Ég sá í kjölfarið á Instagram að þetta hefði verið hundraðasti leikurinn í úrvalsdeildinni. Ég er mjög stoltur af því.“ Klopp sé enn í sambandi við leikmenn liðsins, sem dái hann enn, þrátt fyrir brottför Þjóðverjans í sumar. „Svona er Klopp. Hann heldur enn sambandi við allt liðið. Hann er frábær gaur og við elskum hann,“ segir Jones. Áðurnefndur Szobozslai var hvíldur í gær en kom inn á lokakaflanum. Líkast til sá Arne Slot, þjálfari Liverpool, fyrir sér að Ungverjinn myndi byrja í stað Jones er Liverpool mætir West Ham á sunnudaginn kemur. Gult spjald sem sá ungverski fékk eftir innkomuna í gær sendi hann aftur á móti í leikbann og því líklegt að Jones spili annan leikinn í röð á sunnudag. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Jones byrjaði á miðju Liverpool í gær þar sem Dominik Szoboszlai fékk hvíld. Hann nýtti tækifærið með því að skora annað mark Liverpool snemma í síðari hálfleik til að veita liðinu 2-1 forystu. Leikurinn var sá hundraðasti sem þessi 23 ára leikmaður spilar fyrir Liverpool. Það er staðreynd sem hann var ekki meðvitaður um, þar til hann fékk skilaboð frá Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóra Liverpool. „Ég fór í símann eftir leik og sá þessi hefðbundnu skilaboð frá fjölskyldunni. Svo sá ég skilaboð frá Klopp: „Til hamingju með hundraðasta leikinn,“ segir Jones og bætir við: „Ég hugsaði: Um hvað er hann að tala? Ég sá í kjölfarið á Instagram að þetta hefði verið hundraðasti leikurinn í úrvalsdeildinni. Ég er mjög stoltur af því.“ Klopp sé enn í sambandi við leikmenn liðsins, sem dái hann enn, þrátt fyrir brottför Þjóðverjans í sumar. „Svona er Klopp. Hann heldur enn sambandi við allt liðið. Hann er frábær gaur og við elskum hann,“ segir Jones. Áðurnefndur Szobozslai var hvíldur í gær en kom inn á lokakaflanum. Líkast til sá Arne Slot, þjálfari Liverpool, fyrir sér að Ungverjinn myndi byrja í stað Jones er Liverpool mætir West Ham á sunnudaginn kemur. Gult spjald sem sá ungverski fékk eftir innkomuna í gær sendi hann aftur á móti í leikbann og því líklegt að Jones spili annan leikinn í röð á sunnudag.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira