Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2024 16:01 Florian Wirtz er í viðræðum við Bayer Leverkusen um nýjan samning. Jörg Schüler/Bayer 04 Leverkusen via Getty Images Þýska stórvaldið Bayern München heldur enn í vonina um að næla í ungstirnir Florian Wirtz frá Bayer Leverkusen í sumar. Wirtz, sem hefur skorað sjö mörk og lagt upp önnur sjö fyrir Bayer Leverkusen á tímabilinu, lék lykilhlutverk er liðið tryggði sér þýska meistaratitilinn í fyrsta sinn í sögunni á síðasta tímabili. Þessi 21 árs gamli sókndjarfi miðjumaður er þessa stundina í viðræðum við Bayer Leverkusen um nýjan samning. Forráðamenn Bayern München gera sér grein fyrir því að þær viðræður séu langt á veg komnar. 🚨🔴 FC Bayern are aware that Bayer 04 Leverkusen are in very good talks with Florian #Wirtz regarding a new contract.However, as long as Wirtz has not yet signed and a transfer next summer remains a possibility from Bayern’s perspective, they want to stay in the race for Wirtz… pic.twitter.com/4URaF5ohBo— Florian Plettenberg (@Plettigoal) December 24, 2024 Hins vegar greinir Sky Sports í Þýskalandi frá því að forráðamenn Bayern haldi enn í vonina um að næla í Wirtz næsta sumar. Á meðan leikmaðurinn hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning haldist möguleikinn opinn. Alls hefur Wirtz skorað 53 mörk og lagt upp önnur 58 í 177 leikjum fyrir Bayer Leverkusen í öllum keppnum frá því að hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið árið 2019. Þýsku meistararnir í Bayer Leverkusen sitja í öðru sæti þýsku deildarinnar með 32 stig eftir 15 leiki, fjórum stigum á eftir Bayern München sem trónir á toppnum. Þýski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Sjá meira
Wirtz, sem hefur skorað sjö mörk og lagt upp önnur sjö fyrir Bayer Leverkusen á tímabilinu, lék lykilhlutverk er liðið tryggði sér þýska meistaratitilinn í fyrsta sinn í sögunni á síðasta tímabili. Þessi 21 árs gamli sókndjarfi miðjumaður er þessa stundina í viðræðum við Bayer Leverkusen um nýjan samning. Forráðamenn Bayern München gera sér grein fyrir því að þær viðræður séu langt á veg komnar. 🚨🔴 FC Bayern are aware that Bayer 04 Leverkusen are in very good talks with Florian #Wirtz regarding a new contract.However, as long as Wirtz has not yet signed and a transfer next summer remains a possibility from Bayern’s perspective, they want to stay in the race for Wirtz… pic.twitter.com/4URaF5ohBo— Florian Plettenberg (@Plettigoal) December 24, 2024 Hins vegar greinir Sky Sports í Þýskalandi frá því að forráðamenn Bayern haldi enn í vonina um að næla í Wirtz næsta sumar. Á meðan leikmaðurinn hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning haldist möguleikinn opinn. Alls hefur Wirtz skorað 53 mörk og lagt upp önnur 58 í 177 leikjum fyrir Bayer Leverkusen í öllum keppnum frá því að hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið árið 2019. Þýsku meistararnir í Bayer Leverkusen sitja í öðru sæti þýsku deildarinnar með 32 stig eftir 15 leiki, fjórum stigum á eftir Bayern München sem trónir á toppnum.
Þýski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Sjá meira