Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2024 08:00 Jürgen Klopp naut gríðarlegra vinsælda hjá Liverpool enda batt hann meðal annars endi á þrjátíu ára bið félagsins eftir Englandsmeistaratitli. Hann hætti með liðið eftir síðasta tímabil. Getty/James Baylis Jurgen Klopp mun á nýju ári byrja í nýju starfi sem alþjóða yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull, aðeins ári eftir að hann kulnaði í starfi og hætti sem þjálfari Liverpool. Forstjóri hjá Red Bull segist fyrst hafa boðið Klopp starfið fyrir tveimur árum og hann hafi sýnt því mikinn áhuga þá. „Þetta tók langan tíma. Þetta var mjög, mjög langt ferli. Hugmyndin kom fyrst upp fyrir tveimur árum og þá ræddi ég við Jurgen [Klopp]. Hann sagði að honum litist mjög vel á þetta, ekki bara varðandi fótboltann heldur allar íþróttirnar sem Red Bull tekur þátt í, og hversu mikið við gerum fyrir unga íþróttamenn,“ sagði Oliver Mintzlaff, forstjóri fjárfestingasviðs Red Bull. „Þetta kveikti mikinn áhuga hjá honum, þannig að ég hafði oft samband og reyndi að sannfæra hann um að þiggja starf. Hann sagði mér svo að hann ætlaði að framlengja hjá Liverpool þannig að ég hélt að sú hurð hefði lokast. En nokkrum mánuðum eftir að hann tilkynnti að hann myndi hætta fór ég og hitti hann í Liverpool. Ég flutti söluræðuna aftur og tókst að sannfæra hann.“ Oliver lét gamminn geysa í viðtalinu og greindi einnig frá því að Klopp hafi alls ekki verið með háar launakröfur, hann hafi verið svo hrifinn af starfinu sem stóð til boða. Ákvörðun Klopp að þiggja starf hjá Red Bull hefur ekki fallið vel í kramið hjá mörgum. Innkoma Red Bull í knattspyrnuheiminn á sínum tíma var mjög umdeild og rekstrarfyrirkomulag félagsins er það sömuleiðis. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
„Þetta tók langan tíma. Þetta var mjög, mjög langt ferli. Hugmyndin kom fyrst upp fyrir tveimur árum og þá ræddi ég við Jurgen [Klopp]. Hann sagði að honum litist mjög vel á þetta, ekki bara varðandi fótboltann heldur allar íþróttirnar sem Red Bull tekur þátt í, og hversu mikið við gerum fyrir unga íþróttamenn,“ sagði Oliver Mintzlaff, forstjóri fjárfestingasviðs Red Bull. „Þetta kveikti mikinn áhuga hjá honum, þannig að ég hafði oft samband og reyndi að sannfæra hann um að þiggja starf. Hann sagði mér svo að hann ætlaði að framlengja hjá Liverpool þannig að ég hélt að sú hurð hefði lokast. En nokkrum mánuðum eftir að hann tilkynnti að hann myndi hætta fór ég og hitti hann í Liverpool. Ég flutti söluræðuna aftur og tókst að sannfæra hann.“ Oliver lét gamminn geysa í viðtalinu og greindi einnig frá því að Klopp hafi alls ekki verið með háar launakröfur, hann hafi verið svo hrifinn af starfinu sem stóð til boða. Ákvörðun Klopp að þiggja starf hjá Red Bull hefur ekki fallið vel í kramið hjá mörgum. Innkoma Red Bull í knattspyrnuheiminn á sínum tíma var mjög umdeild og rekstrarfyrirkomulag félagsins er það sömuleiðis.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira