Fury hefur ekki talað við konuna sína í þrjá mánuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2024 09:02 Tyson Fury hefur verið giftur Paris Fury í sextán ár. getty/Al Bello Tyson Fury er svo upptekinn við undirbúning fyrir bardagann gegn Oleksandr Usyk að hann hefur ekki talað við konuna sína, Paris, í þrjá mánuði. Fury og Usyk mætast í hringnum á sunnudaginn. Fury fær þar tækifæri til að svara fyrir tapið fyrir Usyk í maí. Það var fyrsta tap Furys á atvinnumannaferlinum. Fury undirbýr sig nú af kappi fyrir bardagann á laugardaginn og hefur lagt allt undir. „Þetta hafa verið langar æfingabúðir. Ég hef verið fjarverandi frá konu minni og börnum í þrjá mánuði. Ég hef ekki talað við Paris í þrjá mánuði, ekki eitt orð. Ég hef fórnað miklu. En það verður allt þess virði, hundrað prósent,“ sagði Fury. Hann hefur verið giftur Paris síðan 2008. Þau eiga sjö börn saman. Paris var ekki viðstödd fyrri bardagann gegn Usyk þar sem hún missti fóstur kvöldið fyrir bardagann. Fury hefur unnið 34 af 36 bardögum sínum á ferlinum, gert eitt jafntefli og tapað einum bardaga, gegn Usyk eins og áður sagði. Box Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Sjá meira
Fury og Usyk mætast í hringnum á sunnudaginn. Fury fær þar tækifæri til að svara fyrir tapið fyrir Usyk í maí. Það var fyrsta tap Furys á atvinnumannaferlinum. Fury undirbýr sig nú af kappi fyrir bardagann á laugardaginn og hefur lagt allt undir. „Þetta hafa verið langar æfingabúðir. Ég hef verið fjarverandi frá konu minni og börnum í þrjá mánuði. Ég hef ekki talað við Paris í þrjá mánuði, ekki eitt orð. Ég hef fórnað miklu. En það verður allt þess virði, hundrað prósent,“ sagði Fury. Hann hefur verið giftur Paris síðan 2008. Þau eiga sjö börn saman. Paris var ekki viðstödd fyrri bardagann gegn Usyk þar sem hún missti fóstur kvöldið fyrir bardagann. Fury hefur unnið 34 af 36 bardögum sínum á ferlinum, gert eitt jafntefli og tapað einum bardaga, gegn Usyk eins og áður sagði.
Box Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Sjá meira